Umfjöllun um Brúnastaði í Scan Magazine

Brúnastaðir voru valdir sem „Profile of the Month Iceland“ í Scan Magazine í júní 2023.
 
Scan Magazine er flugblað sem dreift er í: „British Airways, Finn Air, Ryan Air Nordic Routes, Lufthansa og Eurowings. 
 
Sjá umfjöllunina hér að neðan