Skip to content

Persónuverndar Skilmálar

Hver erum við

Vefurinn okkar er: https://brunastadir.is.

Athugasemdir

Þegar gestur skilur eftir athugasemd á síðunni okkar söfnum við þeim gögnum sem hann skilur eftir í athugasemda kerfinu og einnig IP tölu og vafra auðkenningarstreng til að sporna við fjöldapósti.

Nafnlaus strengur búinn til úr netfanginu þínu (einnig kallaður hash) gæti verið gefinn Gravatar þjónustunni til að sjá ef þú ert að nota hana. Persónuverndar skilmálar þeirrar þjónustu er að finna hér:

Persónuverndarstefna

Eftir að þín athugasemd hefur verið samþykkt verður prófíl myndin þín sjáanleg almenningi í tengingu við athugasemdina þína.

Gagnamiðlun

Ef þú hleður upp myndum á heimasíðuna okkar ættir þú að varst að hlaða upp myndum sem innihalda staðsetningar gögn (EXIF GPS).  Gestir síðunnar geta sótt og niðurhalað staðsetningar gögnum úr myndum frá síðunni.

Vefkökur

Ef þú skilur eftir athugasemd á síðunni okkar getur þú verið beðinn um að vista nafn þitt, tölvupóstfang og vefsíðu í vefkökum. Þessar vefkökur eru notaðar til að auvðelda fyrir þér svo þú þurfir ekki að fylla inn upplýsingarnar í hvert skipti sem þú skilur eftir athugasemd eða fyllir út form. Þessar kökur verða geymdar í eitt ár.

Ef þú heimsækir innskráningar síðuna okkar munum við búa til tímabundna vefköku til að athuga hvort vafrinn þinn samþykki vefkökur. Þessi vefkaka inniheldur engin persónuleg gögn og er hent þegar þú lokar vafranum.

Þegar þú auðkennir þig inn á síðuna munum við setja upp nokkrar vefkökur til að geyma auðkenningar upplýsingarnar og það sem á að birtast í þínu umhverfi. Auðkenningar vefkökur eru geymdar í tvo daga og þær sem geyma þitt umhverfi eru geymdar í eitt ár. Ef þú velur „muna eftir mér“ verður auðkenningin þín geymd í kökum í 2 vikur. Ef þú skráir þig út verða vefkökurnar fjarlægðar.

Ef þú breytir eða færir inn nýja grein verður auka vefkaka geymd í vafranum þínum. Þessi kaka inniheldur engin persónuleg gögn heldur bara ID númerið á greininni sem þú varst að breyta. Hún rennur út eftir 1 dag.

Við notum þjónustur eins og Facebook og Google til að afla okkur heimilda um hvaðan vef umferðin okkar kemur til að auðga þjónustuna.

Endurnýtt efni frá öðrum vefsíðum

Greinar á þessar síðu gætu innihaldið endurnýtt efni( þ.e. myndbönd, myndir, greinar osfrv). Endurnýtt efni frá öðrum vefsíðum hegðar sér eins og það gerir á sínum upprunanlegu síðum.

Þessar vefsíður gætu safnað gögnum um þig, notað kökur, bætti við staðsetningar eftirfylgni og fylgst með samskiptum þínum við það endurnýtta efni, þar að auki fylgst með þínum samskiptum við það ef þú ert með aðgang á þeirri síðu.

Með hverjum deilum við gögnunum þínum

Ef þú biður um nýtt lykilorð verður IP talan þín notuð í endursetningunni á lykilorðinu.

Hversu lengi geymum við gögnin þín

Ef þú skilur eftir athugasemd mun athugasemdin og hennar fylgigögn vera geymd endalaust. Þetta er svo við getum þekkt og samþykkt viðbótar athugasemdir sjálfvirkt í staðinn fyrir að geyma þær í biðröð.

Fyrir notendur sem skrá sig inn á síðuna okkar(ef einhverjir), geymum við líka persónuleg gögn sem þeir veita í notenda prófílinn sinn. Allir notendur geta séð, breytt eða eytt þeirra persónulegu gögnum á hvaða tímapunkti sem er(nema þeir geta ekki breytt notendanafninu sínu). Kerfisstjórar vefsins geta líka séð og breytt þessum upplýsingum.

Hvaða rétt hefur þú á þínum gögnum

Ef þú átt aðgang á þessa síðu eða hefur skilið eftir athugasemdir getur þú beðið um að fá afhenda skrá um gögnin þín sem við geymum og þar að auki öll gögn sem þú hefur afhent okkur. Þú getur líka beðið um að við eyðum öllum persónulegum gögnum sem við geymum um þig. Þar með talin eru ekki gögn sem við erum skyldug til að geyma sem varða kerfisstjórnunar, löglegar eða öryggis ástæður.

Hvert sendum við gögnin þín

Athugasemdir gests gætu farið í gegnum sjálfvirka spam skoðunar þjónustu.

Við sendum gögn um hvaðan þú ert að koma til google analytics þjónustunnar til að fá betri sýn á hvar okkar viðskiptahópar kunna að vera til að geta veitt betri þjónustu.