
Brúnó
Er harður parmesanlíkur ostur. Osturinn er lagður í bjórbað i IPA bjór frá
bruggverksmiðjunni Segli á Siglufirði. Geiturnar okkar fá hratið frá bruggverkmiðjunni og hefur það áhrif bæði á gæði og bragð mjólkurinnar. Við vildum ví loka hringnum og tekur skorpa ostsins í sig bragð af humlunum í bjórnum.