Litla Sveitabúðin Litla sveitabúðin í garðinum
Upplýsingar
Haustið 2021 opnuðum við litla sveitabúð á býlinu þar sem hægt er að kaupa þær afurðir sem við framleiðum, handverksosta úr geita- og sauðamjólk, landnámshænuegg en hænurnar ganga frjálsar og þær kjötafurðir sem býlið framleiðir, s.s lamba- kiðlinga- grísa- kinda- og nautakjöt, bæði ferskt og unnið í hrápilsur, reykt og grafið