Skip to content

Kjöt

Kjötvörur

Við bjóðum til sölu kjötvörur frá Brúnastaðabýlinu. 

Við erum með til sölu úrval af lambakjöti, kindakjöti, kiðlngakjöti, grísakjöti og nautakjöti af Angus nautum auk bleikju úr Miklavatni. Auk þess bjóðum við upp á grill og snakkpylsur úr lamba, svína og kiðlingakjöti. 

Dýrin búa öll við góðan aðbúnað, ganga frjáls eins og kostur er og eru alin á grasi. 

Allar vörurnar okkar má nálgast í sveitabúðinni okkar á Brúnastöðum sem opin er milli 13:00 – 17:00 alla daga yfir sumarmánuðina. Einnig bjóðum við upp á sendingar með Eimskip Flytjanda á kostnað kaupenda ef pantað er fyrir 25.000 kr. eða meira. 

Nánari upplýsingar: brunastadir@brunastadir.is eða í síma: 867-4561

Bókanir Bókaðu ferðina þína

Endilega hafðu samband fyrir ógleymanlega upplifun.

+354-4671020