Skip to content

Matvörur

Matvörur

Okkur er margt til lista lagt hér á Brúnastöðum; T.d. framleiðum við okkar eigin osta og seljum kjöt.

Matvörur

Ostagerð

Við framleiðum einstaka handverksosta úr geita-og sauðamjólk í ostavinnslunni.

Nánar

Kjöt

Við seljum einnig kjötafurðir af skepnum sem við ölum á bænum, lamba- kinda, kiðlinga- grísa og nautakjöt.

Nánar

Matvörur

Bókanir Bókaðu ferðina þína

Endilega hafðu samband fyrir ógleymanlega upplifun.

+354-4671020