Húsdýragarðurinn og Sveitabúðin opna!

Nú þegar er hægt að fá hjá okkur heitar geitaostsamlokur, kaffi og aðra drykki auk afurða býlisins; geitaost, landnámshænuegg, sjógengna Miklavatns bleikju, ær, svína og Angus nautakjöt. 







Innan skamms verður svo hægt að fá sér rjómaís úr vél eða tilla sér með vínglas á meðan börnin skoða dýrin 






Hlakka til að sjá ykkur sem flest! 
Getið líka haft samband við mig hér á Facebook eða í síma 867-4561