Skip to content

Lambanes Reykir

Gestahús

Upplýsingar

Húsið er 155 fm á einni hæð með dásamlegu útsýni yfir Miklavatn.  Gistipláss fyrir 10 manns í rúmum, einnig er svefnsófi.  5  tveggja manna svefnherbergi með fataskápum, 2 baðherbergi,  gott eldhús með upúpþvottavél og borðbúnaði fyrir allt að 20 manns, rúmgóð borðstofa og stofa.  Heitur pottur, gasgrill, sjónvarp, DVD og frítt netsamband. Þvottavél á staðnum.  Barnarúm fylgir.  Allur aðbúnaður góður.    Sængur og koddar fyrir 12 fylgja húsinu, lök eru á rúmum og hægt er að leigja lín og handklæði.     

Húsið hentar vel  fyrir stórfjölskylduna eða vinahópa.  Hægt er að fá húsið þrifið gegn gjaldi að leigutíma loknum.             

Húsið stendur í 500 metra fjarlægð frá Miklavatni í Fljótum og er hægt að kaupa veiðileyfi í vatnið.  Mikið og fjölskrúðugt fuglalíf er við vatnið.

Myndir

Bókanir Bókaðu ferðina þína

Endilega hafðu samband fyrir ógleymanlega upplifun.

+354-4671020