Skip to content

Dýragarður

Upplýsingar

Á Brúnastöðum er lítill húsdýragarður með öllum helstu íslensku húsdýrunum s.s. geitum, grísum, kanínum, hænum og yrðlingum. Aðgangur að garðinum fylgir húsunum.

Er hann einungis opinn yfir sumarmánuðina.

Myndir

Bókanir Bókaðu ferðina þína

Endilega hafðu samband fyrir ógleymanlega upplifun.

+354-4671020