Dýragarður
Upplýsingar
Í húsdýragarðinum á Brúnastöðum má finna öll íslensku húsdýrin og leiktæki fyrir börnin.
Á Brúnastöðum getur þú meðal annars fundið geitur, grísi, kanínur, hænur, kalkúna, lömb, kálfa og hesta.
Á Brúnastöðum er auk þess lítil sveitabúð þar sem hægt er að kaupa geitaosta og ýmsar vörur frá búinu. Þá er líka hægt að fá rjómaís úr vél, kruðerí og drykki.
Frá og með 20. júní 2024 er húsdýragarðurinn á Brúnastöðum opinn alla daga frá 13:00 – 18:00. Verið velkomin!
Verðskrá:
3 – 12 ára: kr. 700
13 og eldri: kr. 1.500

Kort af dýragarðinum Vertu með kortið tilbúið þegar þú kemur í heimsókn!
