Skip to content

Dýragarður

Upplýsingar

Á Brúnastöðum er lítill húsdýragarður með öllum helstu íslensku húsdýrunum þ.e. geitum, grísum, kanínum, hænum, kalkúnum, lömbum og hestum. 

Frá og með 15. júní 2023 er húsdýragarðurinn á Brúnastöðum opinn alla daga frá 13:00 – 17:00. 

Verð:
3 – 12 ára: kr. 500
13 og eldri:  kr. 1.500

 

Copy of Húsdýragarðurinn opnar 15. júní! FB post

Kort af dýragarðinum Vertu með kortið tilbúið þegar þú kemur í heimsókn!

Dýragarður kort

Myndir

Bókanir Bókaðu ferðina þína

Endilega hafðu samband fyrir ógleymanlega upplifun.

+354-4671020