Dýragarðurinn opnar!








Kæru vinir. Geitaostarnir okkar frá Brúnastöðum í Fljótum fást nú víða. Í Matarbúðinni Nándinni, Me&Mu, Frú Laugu, Skagfirðingabúð, Fiskkompaní Akureyri, Urban Farm Akureyri, hjá bíl Vörusmiðju Biopol og er hann einnig á leiðinni á bændamarkað Krónunnar sem hefst viku af sept. Svo fæst hann auðvitað í litlu sveitabúðinni hjá okkur á Brúnastöðum. Formlegri opnun þar er nú lokið en það eru allir velkomnir, um að gera að hringja á undan sér, 8691024. Þar fást einnig allar aðrar afurðir býlisins.
Hjördís fór í viðtal við fyrrverandi landbúnaðarráðherra Guðna Ágústsson um sveitalífið, tækifæri og áskoranir.
Það má finna HÉR
Heimsokn RUV í geitburð á Brúnastöðum í mars 2021.
https://www.ruv.is/frett/2021/03/29/storhuga-geitabaendur-a-brunastodum-i-fljotum
Hér er hægt að sjá viðtal við okkur í Bændablaðinu
https://www.bbl.is/folk/lif-og-starf/geitaostur-framleiddur-i-heimavinnslu-a-brunastodum-i-fljotum
Við erum einstaklega glöð og stolt af því að ostavinnslan Brúnastöðum hafi verið tilnend til Norrænu matarverlaunanna árið 2021 í flokknum Nordic food artisan.
Iceland – Brúnastaðir Farm